Ráðstöfun á styrk Akureyrarbæjar til ÍBA

Málsnúmer 2012120019

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 122. fundur - 06.12.2012

Lagt fram til kynningar bréf dags. 21. nóvember 2012 frá stjórn ÍBA varðandi ráðstöfun á styrk Akureyrarbæjar til ÍBA.