Gata Sólarinnar - ósk um útsetningu á götu

Málsnúmer 2012110190

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 149. fundur - 12.12.2012

Erindi dagsett 26. nóvember 2012 þar sem Sveinn Heiðar Jónsson f.h. Úrbótarmanna ehf, kt. 410683-0599, óskar eftir útsetningu á götu vegna 2. áfanga byggðar fyrir orlofshús í Kjarnaskógi.

Skipulagsnefnd felur skipulagsstjóra að gera tillögu að breytingu á aðalskipulagi þar sem afmörkun frístundasvæðisins verði endurskoðuð. Skipulagsstjóra er einnig falið að endurskoða deiliskipulag 2. áfanga orlofsbyggðar norðan Kjarnalundar.

Afgreiðslu erindisins er frestað.