Frumvarp til nýrra sviðslistalaga - athugasemdir

Málsnúmer 2012110040

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 132. fundur - 08.11.2012

Alþingi hefur nú til umræðu frumvarp til sviðslistalaga, þingskjal 202, 199. mál. Farið yfir athugasemdir sem Leikfélag Akureyrar hefur gert við frumvarpið.

Stjórn Akureyrarstofu felur framkvæmdastjóra að skila inn umsögn um frumvarpið í samráði við LA og Menningarráð Eyþings.