OpenStreetMap - beiðni um aðgang að kortagögnum

Málsnúmer 2012090155

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 418. fundur - 24.10.2012

Erindi dagsett 6. september 2012 frá Svavari Kjarrval Lútherssyni þar sem verkefnið OpenStreetMap er kynnt. Verkefnið snýs um að kortleggja allan heiminn og veita frjálsan aðgang að kortagögnum án endurgjalds. Óskað er eftir aðgangi að kortagögnum Akureyrarbæjar.

Skipulagsstjóri hafnar beiðninni þar sem umbeðin gögn liggja öll á heimasíðu Akureyrarbæjar og eru nú þegar aðgengileg til afnota og upplýsinga fyrir almenning.