Ytra mat skólanefndar á leik- og grunnskólum

Málsnúmer 2012080118

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 14. fundur - 03.09.2012

Ábyrgð og skyldur skólanefndar á ytra mati leik- og grunnskóla.
Málið lagt fyrir. Fræðslustjóra falið vinna drög að tímasettri áætlun skólanefndar að ytra mati á leik- og grunnskólum.