Bogasíða 7 - utanhúsklæðning

Málsnúmer 2012070031

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 405. fundur - 11.07.2012

Erindi dagsett 10. júlí 2012 þar sem Hákon Rúnarsson, kt. 060182-5669, og Heiða Björt Jónsdóttir, kt. 300782-4509, sækja um leyfi til að klæða húsið að Bogasíðu 7 að utan með Canexel klæðningu. Meðfylgjandi er skriflegt samþykki nágranna.

Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.