Krókeyrarnöf 20 - umsókn um steyptan vegg á lóðarmörkum.

Málsnúmer 2012060150

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 405. fundur - 11.07.2012

Erindi dagsett 19. júní 2012 þar sem Evert S. Magnússon óskar eftir byggingarleyfi til að steypa vegg á mörkum lóðar sinnar að Krókeyrarnöf 20. Innkomin burðarþolsteikning 3. júlí 2012. Innkomnir breyttir aðaluppdrættir 9. júlí 2012.

Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.