Sóley Ásta Sigvaldadóttir og Sara Birgitta Magnúsdóttir - styrkbeiðni v. sýningar heimildarmyndar um einelti

Málsnúmer 2012050127

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 108. fundur - 06.06.2012

Erindi dags. 15. maí 2012 frá Sóleyju Ástu Sigvaldadóttur og Söru Birgittu Magnúsdóttur nemendum í Menntaskólanum á Akureyri þar sem óskað er eftir styrk vegna sýningar á heimildarmynd um einelti fyrir nemendur 1. bekkjar skólans.

Samfélags- og mannréttindaráð þakkar frumkvæðið en getur ekki orðið við erindinu að þessu sinni.