Garðaúrgangur - eyðing

Málsnúmer 2012040048

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 72. fundur - 17.04.2012

Umræður um gjaldtöku.

Umhverfisnefnd felur starfsmönnum að vinna áfram að málinu.

Umhverfisnefnd - 73. fundur - 08.05.2012

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála kynntu hvernig málum er háttað hjá öðrum sveitarfélögum varðandi förgun garðaúrgangs.

Umhverfisnefnd þakkar starfsmönnum kynninguna og felur þeim áframhaldandi vinnu.

Umhverfisnefnd - 88. fundur - 05.12.2013

Umræður um fyrirkomulag gjaldtöku samanber tillögur framkvæmdaráðs.
Ólöf Harpa Jósefsdóttir framkvæmdastjóri Flokkunar ehf sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfisnefnd felur starfsmönnum áframhaldandi vinnu við að undirbúa gjaldskrá fyrir gámasvæðið að Rangárvöllum.