Hlíðarfjall - rekstur 2008-2011

Málsnúmer 2012030169

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 107. fundur - 22.03.2012

Í upphafi fundar bauð formaður nýráðinn forstöðumann íþróttamála, Ellert Örn Erlingsson, velkominn til starfa.
Lagt fram til kynningar yfirlit Karls Guðmundssonar verkefnastjóra innra eftirlits dags. 1. mars 2012 um rekstur Hlíðarfjalls á árunum 2008-2011.
Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Hlíðarfjalls sat fundinn undir þessum lið.

Íþróttaráð þakkar Karli fyrir samantektina og Guðmundi Karli fyrir yfirferðina.

Íþróttaráð - 133. fundur - 06.06.2013

Lagt fram til kynningar yfirlit Karls Guðmundssonar verkefnastjóra innra eftirlits dags. 17. maí 2013 um rekstur Hlíðarfjalls á árunum 2009-2012.
Katrín Björg Ríkarðsdóttir framkvæmdarstjóri samfélags- og mannréttindardeildar sat fundinn undir þessum lið.

Íþróttaráð þakkar Karli fyrir samantektina.