Krossanes 4 - umsókn um vatnsmiðlunartank og dæluhús

Málsnúmer 2012020172

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 386. fundur - 22.02.2012

Erindi dagsett 21. febrúar 2012 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Becromal Properties ehf., kt. 660707-0850, sækir um byggingarleyfi fyrir vatnsmiðlunartank og dæluhús við verksmiðju Becromal Properties að Krossanesi 4. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Hauk Haraldsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 391. fundur - 28.03.2012

Erindi dagsett 21. febrúar 2012 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Becromal Properties ehf., kt. 660707-0850, sækir um byggingarleyfi fyrir vatnsmiðlunartank og dæluhúsi við verksmiðju Becromal Properties, Krossanesi 4. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Hauk Haraldsson. Innkomnar nýjar teikningar 7. mars 2012. Innkomin umsögn Umhverfisstofnunar 23. mars 2012.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 426. fundur - 20.12.2012

Erindi dagsett 14. desember 2012 þar sem Björgvin Smári Jónsson f.h. Becromal Prooerties ehf., kt. 660707-0850, sækir um leyfi fyrir dæluskýli við vantstank sem er í byggingu við lóð nr. 4 við Krossanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 434. fundur - 27.02.2013

Erindi dagsett 14. desember 2012 þar sem Björgvin Smári Jónsson f.h. Becromal Properties ehf., kt. 660707-0850, sækir um leyfi fyrir dæluskýli við vatnstank sem er í byggingu á lóð nr. 4 við Krossanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson.
Innkomnar teikningar 13. og 21. febrúar 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 446. fundur - 06.06.2013

Erindi dagsett 31. maí 2013 þar sem Björgvin Smári Jónsson f.h. Becromal Properties ehf., kt. 660707-0850, sækir um leyfi til að bárujárnsklæða og setja upp stiga á tank við verksmiðju Becromal, Krossanesi 4. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.