Rarik ohf - viðhaldsgjald fyrir götulýsingu og breytt eignarhald

Málsnúmer 2012010303

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 249. fundur - 16.03.2012

Lagt fram til kynningar erindi dags. 20. janúar 2012 frá Tryggva Þór Haraldssyni forstjóra Rarik ohf varðandi viðhaldsgjald fyrir götulýsingu og breytt eignarhald. Óskað er eftir viðræðum um yfirtöku á því götulýsingarkerfi sem er á vegumráðasvæði sveitarfélagsins.