Skákfélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna skákþings Íslands í landsliðsflokki 2012

Málsnúmer 2012010168

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3304. fundur - 19.01.2012

Erindi dags. 14. janúar 2012 frá Áskeli Erni Kárasyni formanni Skákfélags Akureyrar þar sem beðið er um 750.000 kr. styrk til að halda Skákþing Íslands í landsliðsflokki (Íslandsmótið í skák) í apríl nk.

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000.