Ályktun frá 47. sambandsþingi UMFÍ - 2011

Málsnúmer 2011120004

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 102. fundur - 08.12.2011

Lagt fram til kynningar erindi dags. 29. nóvember 2011 frá Sæmundi Runólfssyni f.h. stjórnar UMFÍ þar sem vakin er athygli á tillögum sem samþykktar voru á 47. sambandsþingi Ungmennafélags Íslands sem haldið var í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri dagana 15.- 16. október 2011.