Öldrunarheimili Akureyrar - fræðsluáætlun 2011-2012

Málsnúmer 2011100121

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1134. fundur - 10.11.2011

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA kynnir fræðsluáætlun 2011-2012 fyrir öldrunarheimilin.

Frestað vegna tímaskorts.

Félagsmálaráð - 1135. fundur - 23.11.2011

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri og Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri ÖA kynntu fræðsluáætlun 2011-2012 fyrir öldrunarheimilin. ÖA hefur verið í samstarfi við SÍMEY um þarfagreingarverkefnið Markviss. Næstu tvö árin verður unnið eftir fræðsluáætlun sem miðar að því að efla starfsmenn enn frekar í starfi.
Dagur Dagsson L-lista sat ekki fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð lýsir yfir ánægju með vel gerða og metnaðarfulla fræðsluáætlun.