Veiðifélag Fnjóskár - fundur vegna gerðar nýrrar arðskrár

Málsnúmer 2011090076

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3289. fundur - 22.09.2011

Erindi móttekið 16. september 2011 frá stjórn Veiðifélags Fnjóskár, þar sem boðað er til fundar í félaginu föstudaginn 30. september 2011 kl. 20:00 að Skógum í Fnjóskadal, vegna gerðar nýrrar arðskrár fyrir Fnjóská.
Bæjarráð felur Dan Jens Brynjarssyni fjármálastjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.