Brunabótafélag Íslands - styrktarsjóður EBÍ og fulltrúaráðsfundur EBÍ 2011

Málsnúmer 2011070036

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3279. fundur - 14.07.2011

Lagt fram til kynningar erindi dags. 4. júlí 2011 frá framkvæmdastjóra Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands þar sem tilkynnt er um að úthlutunarfé sjóðsins muni renna til Skaftárhrepps vegna þeirra hamfara sem þar hafa orðið í kjölfar eldgossins í Grímsvötnum. Einnig er tilkynnt að aðalfundur Fulltrúaráðs EBÍ verði haldinn 12. október nk.