Atvinnustefna Akureyrarbæjar - 2011

Málsnúmer 2011050145

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 99. fundur - 25.05.2011

Lögð fram tillaga formanns um skipun sérstakrar verkefnisstjórnar, skipuð fulltrúum allra flokka, sem hafi með höndum mótun stefnunnar á grunni vinnu starfshópsins sem skilaði af sér í vetur.

Framkvæmdastjóra falið að vinna drög að erindisbréfi fyrir verkefnisstjórnina.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.