Stapavík - dæluskúr, niðurrif.

Málsnúmer 2011030071

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 339. fundur - 09.03.2011

Erindi dags. 2. mars 2011 í tölvupósti þar sem Stefán Steindórsson f.h. Norðurorku, kt. 550978-0169, sækir um leyfi til að rífa gamlan dæluskúr í Stapavík, Hrísey.

Skipulagsstjóri samþykkir niðurrifið með þeim skilyrðum að öll ummerki byggingarinnar verði fjarlægð, þ.e. plata og sökklar sem standa upp úr jörð, og að svæðið verði grætt upp.

Niðurrifið verður tilkynnt til Þjóðskrár Íslands eftir að úttekt hefur farið fram skv. 16. gr. Mannvirkjalaga.