Heimili og skóli - ályktun um niðurskurð í grunnskólum

Málsnúmer 2011010156

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 3. fundur - 07.02.2011

Ályktun dags. 22. janúar 2011 þar sem fram kemur að: "Heimili og skóli, landssamtök foreldra, krefjast þess að ríkisstjórn og sveitarfélög landsins tryggi gæði skólastarfs á öllum skólastigum á landinu og gangi ekki á lögbundin réttindi skólabarna nú þegar skera á niður útgjöld hins opinbera. Ennfremur er kallað eftir raunverulegu samráði við foreldra áður en ákvarðanir um breytingar á skólastarfi verða teknar."

Skólanefnd þakkar fyrir ábendinguna og mun taka tillit til hennar eftir fremsta megni.