Fræðslunefnd - skipun nefndar 2010

Málsnúmer 2010090115

Vakta málsnúmer

Stjórnsýslunefnd - 6. fundur - 29.09.2010

Samkvæmt erindisbréfi fræðslunefndar er það hlutverk stjórnsýslunefndar að skipa fulltrúa í fræðslunefnd fyrir kjörtímabilið 2010-2014.

Afgreiðslu frestað.

Stjórnsýslunefnd - 7. fundur - 20.10.2010

Á síðasta fundi nefndarinnar frestaði hún tilnefningu í fræðslunefnd fyrir kjörtímabilið 2010-2014. Málið tekið fyrir að nýju.

Stjórnsýslunefnd skipar eftirtalda starfsmenn Akureyrarbæjar í fræðslunefnd:

Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður

Friðný Sigurðardóttir

Gunnar Gíslason

Katrín Björg Ríkarðsdóttir

Leifur Þorsteinsson

Varamenn:
Guðrún Guðmundsdóttir
Gunnar Frímannsson
Helga Hauksdóttir
Sigríður Stefánsdóttir

Tómas Björn Hauksson.