Metanorka ehf - ósk um samvinnu

Málsnúmer 2010090057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3240. fundur - 23.09.2010

Erindi dags. 8. september 2010 þar sem Dofri Hermannsson fyrir hönd Metanorku ehf óskar eftir samvinnu við Akureyrarbæ um frekari rannsóknir á hauggasi í urðunarstaðnum á Glerárdal með söfnun, vinnslu og sölu þess í huga.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.