Fundargerðir - verklagsreglur 2010

Málsnúmer 2010080032

Vakta málsnúmer

Stjórnsýslunefnd - 6. fundur - 29.09.2010

Dagný M. Harðardóttir skrifstofustjóri Ráðhúss lagði fram tillögur um breytingar á verklagsreglum um fundargerðir. Fyrst og fremst er um að ræða aðlögun reglnanna að virkni nýja skjalakerfisins, OneSystems.

Stjórnsýslunefnd samþykkir verklagsreglurnar.