Rótarýklúbbur Akureyrar - áningarsvæði við Eyjafjarðarbraut vestri

Málsnúmer 2007040080

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3314. fundur - 29.03.2012

Lagt fram erindi dags. 26. mars 2012 frá Birni Teitssyni f.h. Rótarýklúbbs Akureyrar þar sem óskað er eftir stuðningi Akureyrarbæjar vegna áningarstaðar í Botnsreit.

Bæjarráð felur Dan Jens Brynjarssyni fjármálastjóra að ræða við bréfritara.