Kjarasamninganefnd

1. fundur 01. febrúar 2016 kl. 13:00 - 14:50 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Gunnar Gíslason
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Yfirvinna starfsmanna Akureyrarbæjar árið 2015

Málsnúmer 2016010210Vakta málsnúmer

Umfjöllun um yfirvinnu starfsmanna Akureyrarbæjar árið 2015.

2.Stöðugildi árið 2015

Málsnúmer 2016010211Vakta málsnúmer

Umfjöllun um stöðugildi hjá Akureyrarbæ.

Fundi slitið - kl. 14:50.