Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

951. fundur 25. janúar 2024 kl. 13:00 - 14:00 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Arnar Ólafsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Hjálmar Árnason fundarritari
  • Hjálmar Andrés Jónsson verkefnastjóri byggingarmála
Fundargerð ritaði: Steinmar H. Rögnvaldsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hafnarstræti 23 - umsókn um breytta notkun íbúðar.

Málsnúmer 2024010918Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. janúar 2024 þar sem Guðmundur Árni Þórðarson fyrir hönd Slaká Ak ehf. sækir um breytta notkun íbúðar 101 í húsi nr. 23 við Hafnarstræti. Innkomin gögn eftir Guðmund Árna Þórðarson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

2.Hjalteyrargata 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2024010954Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. janúar 2024 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Súlna Björgunarsveitar á Akureyri sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir vélageymslu á lóð nr. 12 við Hjalteyrargötu. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

3.Austurbrú 10-18 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021091104Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 18. janúar 2024 þar sem Oddur Kristján Finnbjarnarson fyrir hönd Pollsins ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fjölbýlishúss á lóð nr. 10-18 við Austurbrú. Meðfylgjandi eru gögn eftir Odd Kristján Finnbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Freyjunes 4 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2023110617Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. nóvember 2023 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Sjafnar ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir viðbyggingu við hús nr. 4 við Freyjunes Akureyri. Innkomin ný gögn 24. janúar 2024 eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Austurvegur 36 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2023120834Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 14. desember 2023 þar sem Sigríður Ólafsdóttir sækir um fyrir hönd Hallgríms Helgasonar byggingaráform og byggingarheimild fyrir viðbyggingu við hús nr. 36 við Austurveg í Hrísey. Innkomin ný gögn 22. janúar 2024 eftir Sigríði Ólafsdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Rauðamýri 16 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2024010797Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. janúar 2024 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Ámunda Rögnvaldssonar sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir endurbótum á húsi nr. 16 við Rauðumýri. Innkomnar nýjar teikningar 23. janúar eftir Þórir Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Sunnuhlíð 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2022080151Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. janúar 2024 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. RA ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á lóð nr. 12 við Sunnuhlíð. Innkomnar teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 14:00.