Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

938. fundur 19. október 2023 kl. 13:00 - 13:35 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Arnar Ólafsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Hjálmar Andrés Jónsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Hjálmar Árnason fundarritari
Fundargerð ritaði: Steinmar H. Rögnvaldsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Goðanes 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023060718Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. júní 2023 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi á lóð nr. 2 við Goðanes. Innkomnar nýjar teikningar 12. október 2023. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Engimýri 10 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2022060307Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 1. október 2023 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Karls Vinther sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum í kjallara í húsi nr. 10 við Engimýri. Innkomnar nýjar teikningar 13. október 2023. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þóri Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Móasíða 1B - umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi

Málsnúmer 2021050993Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. október 2023 þar sem Ragnar Freyr Guðmundsson fyrir hönd Lækjarsels ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 1B við Móasíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ragnar Frey Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 13:35.