- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fyrir fjölmiðla
- Mannlíf
- Þjónustugátt
- Auglýst störf og sumarstörf
Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga og gegna því veigamikla hlutverki að sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefðbundins skólatíma. Markhópur félagsmiðstöðvanna er unglingar í 8. - 10. bekk. Einnig er í boði opið starf og klúbbastarf fyrir miðstig grunnskóla.
Félagsmiðstöð á að stuðla að jákvæðum og þroskandi samskiptum meðal barna og unglinga og örva félagsþroska þeirra og lýðræðisvitund. Starfsemi félagsmiðstöðvanna er skipulögð af unglingunum sjálfum í samráði við starfsfólk.
Boðið er upp á fjölbreytta klúbbastarfsemi og opin hús þar sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Mikilvægt er að börnin og unglingarnir finni að þau séu velkomin og talað sé við þau á jafnréttisgrundvelli. Einnig gegnir félagsmiðstöðin ákveðnu forvarnarhlutverki, hvort heldur sem er í gegnum leik eða skipulögðu forvarnastarfi.
Félagsmiðstöðvar á Akureyri eru sjö talsins:
Félagsmiðstöðin Dimmuborgir í Giljaskóla
Arnar Már Bjarnason forvarna- og félagsmálaráðgjafi, arnarb@akureyri.is, s. 460-1234 / 847-6942
Lóa Guðmundsdóttir sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), olafiag@akureyri.is, s. 823-0593
Hallgrímur Ingi Vignisson sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), hallgrimur.ingi@akureyri.is
Félagsmiðstöðin Himnaríki í Glerárskóla
Dagný Björg Gunnarsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi, dagnybjorg@akureyri.is, s. 869-3666
Lóa Guðmundsdóttir sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), olafiag@akureyri.is, s. 823-0593
Hallgrímur Ingi Vignisson sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), hallgrimur.ingi@akureyri.is
Félagsmiðstöðin Naustaskjól í Naustaskóla
Vilborg Hjörný Ívarsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi, vilborgi@akureyri.is
Félagsmiðstöðin Stjörnuríki í Oddeyrarskóla
Ester Ósk Árnadóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi, esterosk@akureyri.is, s. 460-1239 / 866-8454
Lóa Guðmundsdóttir sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), olafiag@akureyri.is, s. 823-0593
Hallgrímur Ingi Vignisson sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), hallgrimur.ingi@akureyri.is
Félagsmiðstöðin Trója (Brekkuskóli, Lundarskóli og Naustaskóli)
Anna Guðlaug Gísladóttir er forvarna- og félagsmálaráðgjafi (Lundarskóli), annagudlaug@akureyri.is , s. 460-1239 / 868-5111
Guðmundur Ólafur Gunnarsson (Óli Gunn) forvarna- og félagsmálaráðgjafi (Brekkuskóli), oligunn@akureyri.is, s. 698-4602
Vilborg Hjörný Ívarsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi (Naustaskóli), vilborgi@akureyri.is, s. 822-5652
Lóa Guðmundsdóttir sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), olafiag@akureyri.is, s. 823-0593
Hallgrímur Ingi Vignisson sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), hallgrimur.ingi@akureyri.is
Félagsmiðstöðin Undirheimar í Síðuskóla
Linda Björk Pálsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi í Síðuskóla (Undirheimar), lindabjork@akureyri.is, s. 460-1231 / 868-3804
Lóa Guðmundsdóttir sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), olafiag@akureyri.is, s. 823-0593
Hallgrímur Ingi Vignisson sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), hallgrimur.ingi@akureyri.is
Hrísey og Grímsey
Tengiliður: Ester Ósk Árnadóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi, esterosk@akureyri.is, s. 460-1239 / 866-8454
Smelltu hér til að opna Handbók FÉLAK
Myndband um samveru barna og foreldra: