Auglýstar skipulagstillögur

Grímsey

Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey

Við vekjum athygli á auglýsingu Umhverfisstofnunar um tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. í Grímsey.
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey
Byggingarleyfi fyrir hreinsistöð

Byggingarleyfi fyrir hreinsistöð

Byggingarfulltrúi Akureyrar samþykkti þann 9. nóvember 2017 byggingaráform fyrir hreinsistöð fráveitu á Akureyri, á lóð nr. 33 að Óseyri.
Lesa fréttina Byggingarleyfi fyrir hreinsistöð
Klettaborg – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Klettaborg – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu í Klettaborg.
Lesa fréttina Klettaborg – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Deiliskipulagsbreyting í Hagahverfi, niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulagsbreyting í Hagahverfi, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 8. maí 2018 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í Hagahverfi í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulagsbreyting í Hagahverfi, niðurstaða bæjarstjórnar
Hálönd 3. áfangi– Tillaga að deiliskipulagi

Hálönd 3. áfangi– Tillaga að deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda.
Lesa fréttina Hálönd 3. áfangi– Tillaga að deiliskipulagi
Grímsey

Grímsey - skipulagslýsing

Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir Grímsey. Skipulagslýsingin liggur frammi í Múla í Grímsey, þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og er aðgengileg hér fyrir neðan.
Lesa fréttina Grímsey - skipulagslýsing
Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda

Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda

Til kynningar er deiliskipulag 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar

Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 6. mars 2018 samþykkt Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Lesa fréttina Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar
Niðurstaða bæjarstjórnar vegna breytingar á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018

Niðurstaða bæjarstjórnar vegna breytingar á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að gert verði ráð fyrir iðnaðarsvæði undir dælustöð fráveitu við norð-austurhorn Sjafnargötu og er liður í fráveitulausnum fyrir athafnasvæðið sem rísa mun við Sjafnargötu.
Lesa fréttina Niðurstaða bæjarstjórnar vegna breytingar á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018