Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.


Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
SVA, ferliþjónusta: Ferlibílstjóri Strætisvagnar Akureyrarbæjar, ferliþjónusta óska eftir ferlibílstjóra. Um er að … 13.05.2024
Leikskólinn Naustatjörn: Starfsfólk í leikskóla Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða starfsfólk í 80-100% ótímabundnar st… 19.05.2024
Leikskólinn Naustatjörn: Leikskólakennari eða önnur háskólamenntun Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með … 19.05.2024
Leikskólinn Naustatjörn: Deildarstjóri Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100% ótímabundið sta… 19.05.2024
Sumarstörf: Vagnstjórar SVA Strætisvagnar Akureyrar óska eftir vagnstjórum til sumarafleysinga sumarið 2024.… 13.05.2024
Hlíðarfjall: Lyftuverðir Skíðasvæðið Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða til sín lyftuverði fyrir sumaropnun… 14.05.2024
Slökkviliðs- og sjúkraflutningafólk Slökkvilið Akureyrar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn með… 31.05.2024
Leikskólinn Kiðagil: Leikskólakennari eða önnur háskólamenntun Leikskólinn Kiðagil óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með aðra… 17.05.2024
Leikskólinn Kiðagil: Starfsfólk í leikskóla Kiðagil óskar eftir starfsfólki í 100% ótímabundnar stöður. Viðkomandi þarf að g… 20.05.2024
Giljaskóli: Aðstoðarmatráður Laus er til umsóknar um 70% staða aðstoðarmatráðar við Giljaskóla. Vinnutími er … 09.05.2024
Velferðarsvið: Vettvangsteymi stuðningsþjónustu Velferðarsvið óskar eftir að ráða starfsmann í vettvangsteymi í stuðningsþjónust… 07.05.2024
Velferðarsvið: Háskólamenntaður starfsmaður í íbúðakjarna í Klettaborg Íbúðakjarninn Klettaborg 43 óskar eftir að ráða starfsmann með háskólamenntun (B… 10.05.2024
Glerárskóli: Starfsfólk með stuðning í skólastarfi og frístund Í Glerárskóla eru lausar stöður starfsfólks með stuðning í skólastarfi og frístu… 10.05.2024
Naustaskóli: Kennari á miðstigi Lausar eru til umsóknar 80 - 100% staða umsjónarkennara á miðstigi frá 1. ágúst … 07.05.2024
Leikskólinn Iðavöllur: Leikskólakennari eða háskólamenntaður starfsmaður Viltu vinna með skemmtilegu og glaðlegu fólki á góðum vinnustað? 08.05.2024
Oddeyrarskóli: Umsjónarkennari Við Oddeyrarskóla er laus til umsóknar 80 -100% staða umsjónarkennara í 1. - 6. … 07.05.2024
Sumarstörf við leikskóla Akureyrarbæjar: Háskólamenntað starfsfólk í leikskóla Leikskólar Akureyrarbæjar óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í heilar stöður jaf… 06.05.2024
Velferðarsvið: Uppeldis- og meðferðarfulltrúar á nýju fjölskylduheimili á vegum Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar Velferðarsvið Akureyrarbæjar auglýsir stöðu uppeldis- og meðferðarfulltrúa á nýj… 07.05.2024
Sumarstörf við leikskóla Akureyrarbæjar: Starfsfólk í leikskóla Leikskólar Akureyrarbæjar óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í heilar stöður jaf… 06.05.2024
Velferðarsvið: Uppeldis- og meðferðarráðgjafar á nýju fjölskylduheimili á vegum Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar Velferðarsvið Akureyrarbæjar auglýsir tvær stöður uppeldis- og meðferðarfulltrúa… 07.05.2024
Sumarstörf: Velferðarsvið Viltu kynnast allskonar fólki og sjá nýjar hliðar á þér í leiðinni? Mæta í vinnu… 06.05.2024
Brekkuskóli: Íþróttakennari Brekkuskóli leitar að íþróttakennara í 100% ótímabundið starf frá skólabyrjun næ… 10.05.2024
Launadeild: Sérfræðingur Launadeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða sérfræðing. Um er að ræða 100% tím… 12.05.2024
Giljaskóli: Skólaliði Laus er til umsóknar 50% staða skólaliða. Um er að ræða ótímabundið starf frá 14… 05.05.2024
Giljaskóli: Starfsfólk í skóla með stuðning Giljaskóli óskar eftir starfsfólki í skóla með stuðning. Lausar eru til umsóknar… 05.05.2024
Mannauðsdeild: Mannauðsráðgjafi Hefur þú þekkingu og reynslu til að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði man… 05.05.2024
Sálfræðingur í skólaþjónustu Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Um er að ræ… 01.05.2024
Sumarvinna með stuðningi 2024 Opið er fyrir umsóknir í sumarvinnu með stuðningi. 15.05.2024
Oddeyrarskóli: Kennari með verkefnastjórn ÍSAT Við Oddeyrarskóla er laus til umsóknar 100% staða kennara með verkefnastjórn ÍSA… 08.05.2024
Lundarskól: Starfsmaður með stuðning í Frístund – Tímabundið starf Lausar eru til umsóknar 40% stöður starfsfólks með stuðning í Frístund. Um er að… 03.05.2024
Lundarskól: Starfsmaður með stuðning í Frístund – Ótímabundið starf Lausar eru til umsóknar tvær 40% stöður starfsfólks með stuðning í Frístund Lund… 03.05.2024
Vinnuskóli - 17 ára (2007) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 17 ára.   31.05.2024
Vinnuskóli - 16 ára (2008) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 16 ára.   31.05.2024
Vinnuskóli - 15 ára (2009) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 15 ára krakka fædda árið 2009.   31.05.2024
Vinnuskóli - 14 ára (2010) Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 ára krakka fædda árið 2010.   31.05.2024
Lundarskóli: Starfsmaður í skóla með stuðning Lausar eru til umsóknar 60 - 70% stöður starfsmanns í skóla með stuðning. Um er … 03.05.2024
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Verkefnastjóri í félagslegri liðveislu Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir verkefnastjóra í félagslega liðveislu. Um … 05.05.2024
Fræðslu og lýðheilsusvið: Félagsleg liðveisla Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me…
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf …