30 km hverfi - áætlun um lækkun umferðarhraða í íbúðarhverfum

Málsnúmer SN980045

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 272. fundur - 30.08.2017

Erindi dagsett 24. ágúst 2017 þar sem Víkingur Guðmundsson, f.h. umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, óskar eftir að hámarkshraði á Miðsíðu og Vestursíðu verði lækkaður úr 50 km/klst. niður í 30 km/klst. til samræmis við aðrar götur í Síðuhverfi.
Skipulagsráð samþykkir að Miðsíða og Vestursíða verði með 30 km/klst. hámarkshraða. Skipulagssviði er falið að senda beiðni til Lögreglunnar á Norðurlandi eystra um auglýsingu á gildistöku þessarar breytingar.