Boð um þátttöku í samráði Stafræn stefna Reykjavíkurborgar

Málsnúmer 2023110444

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3827. fundur - 16.11.2023

Erindi dagsett 10. nóvember 2023 frá Reykjavíkurborg þar sem að Akureyrarbæ býðst að taka þátt í samráði um stafræna stefnu Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar má nálgast á samráðsvefnum. https://www.samradsvefur.is/mal/2
Bæjarráð samþykkir að taka þátt í samráðinu.