Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks birt í samráðsgátt stjórnvalda

Málsnúmer 2023110443

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3827. fundur - 16.11.2023

Lagt fram erindi dagsett 10. nóvember 2023 frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar um Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks. Grænbók hefur nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda og opið er fyrir umsagnir til 8. desember nk.