Fimleikafélag Akureyrar - starfsemi og rekstur 2022 - 2023

Málsnúmer 2023080304

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 35. fundur - 14.08.2023

Forstöðumaður íþróttamála fór yfir stöðu mála á rekstri og starfsemi Fimleikafélags Akureyrar.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð - 3815. fundur - 17.08.2023

Liður 6 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 14. ágúst 2023:

Forstöðumaður íþróttamála fór yfir stöðu mála á rekstri og starfsemi Fimleikafélags Akureyrar.

Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Lagt fram til kynningar.


Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur Dan Jens Brynjarssyni sviðstjóra fjársýslusviðs, Ellerti Erni Erlingssyni forstöðumanni íþróttamála og Hlyni Jóhannssyni að funda með ÍBA og FimAk vegna málsins.