Uppsetning á girðingu við Árholt

Málsnúmer 2023060877

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 34. fundur - 19.06.2023

Fyrir liggur tillaga til úrbóta vegna öryggissjónarmiða við leikskólann Árholt með því að setja upp auka girðingu. Áætlaður kostnaður er um 1,5 m.kr.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Elías Gunnar Þorbjörnsson fulltrúi grunnskólastjóra, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Haukur Arnar Ottesen Pétursson fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð óskar eftir því við umhverfis- og mannvirkjasvið að kaupa og setja upp girðingu við leikskólann Árholt og samþykkir jafnhliða að bera lausafjárleigu vegna þessa.