Samstarf VMA og ungmennaráðs í ungmennaverkefnum

Málsnúmer 2023050005

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 38. fundur - 03.05.2023

Kynnt var Erasmus samstarfsverkefni sem kallast VET4Change og snýr að hlutverki ungmenna í umræðu um þróun dreifðra byggða.

VET er skammstöfun á Vocational Education and training, eða starfsmenntun og þjálfun. Verkefnið er þarna að benda á að starfsmenntun, á framhaldsskólastigi og öðrum skólastigum er lykill að því að gera svæði byggileg.


Fimmtudaginn 11. maí kl. 13:00 var málþing í tengslum við verkefnið sem fulltrúum ungmennaráðs var boðið á.