Lánasjóður sveitarfélaga - auglýst eftir framboðum í stjórn

Málsnúmer 2023020545

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3798. fundur - 16.02.2023

Erindi frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf., dagsett 10. febrúar 2023, þar sem óskað er eftir framboðum til stjórnar og varastjórnar Lánasjóðsins. Tilnefningar og/eða framboð skulu berast fyrir kl. 12:00 þann 8. mars nk.