Bæjarmálasamþykkt - breytingar og viðauki vegna barnaverndar

Málsnúmer 2023011383

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3796. fundur - 02.02.2023

Lögð fram tillaga að breytingu á bæjarmálasamþykkt og viðaukum vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002.
Bæjarráð samþykkir breytingar á bæjarmálasamþykktinni og viðaukum sem tilkomnar eru vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3523. fundur - 07.02.2023

Liður 3 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 2. febrúar 2023:

Lögð fram tillaga að breytingu á bæjarmálasamþykkt og viðaukum vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002.

Bæjarráð samþykkir breytingar á bæjarmálasamþykktinni og viðaukum sem tilkomnar eru vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp og breytingu á viðauka með samþykktinni og vísar málinu til seinni umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Liður 3 í fundargerð bæjarstjórnar dagsettri 7. febrúar 2023:

Liður 3 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 2. febrúar 2023:

Lögð fram tillaga að breytingu á bæjarmálasamþykkt og viðaukum vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002.

Bæjarráð samþykkir breytingar á bæjarmálasamþykktinni og viðaukum sem tilkomnar eru vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti málið.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp og breytingu á viðauka með samþykktinni og vísar málinu til seinni umræðu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti tillöguna.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar og breytingu á viðauka með samþykktinni. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að senda samþykktina til staðfestingar ráðherra.