Velferðarráð - umsókn í framkvæmdasjóð, bifreiðar

Málsnúmer 2022090806

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1357. fundur - 11.10.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 11. október 2022 þar sem óskað er eftir samþykki velferðarráðs um kaup á bifreiðum fyrir stoðþjónustu velferðarsviðs.

Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður skrifstofu sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 126. fundur - 18.10.2022

Liður 7 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 3. október 2022:

Lagt fram minnisblað dagsett 11. október 2022 þar sem óskað er eftir samþykki velferðarráðs um kaup á bifreiðum fyrir stoðþjónustu velferðarsviðs. Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður skrifstofu sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir kaup á tveimur bifreiðum að upphæð allt að 10 milljónir króna sem rúmast innan áætlunar búnaðarkaupa.