Goðanes 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2022051620

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 867. fundur - 09.06.2022

Erindi dagsett 29. maí 2022 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd P3 fasteigna ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir vörugeymslu á lóð nr. 1 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar efti Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 870. fundur - 30.06.2022

Erindi dagsett 29. maí 2022 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd p3 fasteignir sækir um byggingarleyfi fyrir vörugeymslu á lóð nr. 1 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson. Innkomnar nýjar teikningar 26. júní 2022.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 874. fundur - 28.07.2022

Erindi dagsett 29. maí 2022 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd P3 fasteigna ehf., sækir um byggingarleyfi fyrir vörugeymslu á lóð nr. 1 við Goðanes. Innkomnar nýjar teikningar 28. júlí 2022.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 937. fundur - 12.10.2023

Erindi dagsett 8. október 2023 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd P3 fasteigna ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir vörugeymslu á lóð nr. 1 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar efti Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.