Félag grunnskólakennara - kjarasamningur 2022-2023

Málsnúmer 2022030423

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3764. fundur - 24.03.2022

Kynntur nýgerður kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag grunnskólakennara.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.