Þróun tæknimála í skólum

Málsnúmer 2021020559

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 46. fundur - 01.03.2021

Bergmann Guðmundsson verkefnastjóri upplýsingatækni í Giljaskóla kom á fundinn og fylgdi sínu erindi eftir um þróun upplýsingatækni í grunnskólum Akureyrarbæjar.

Erla Rán Kjartansdóttir varamaður grunnskólakennara kom til fundar kl. 14:10.