Smáragata - fyrirspurn til skipulagssviðs vegna stöðuleyfis fyrir söluvagn

Málsnúmer 2021010320

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 351. fundur - 27.01.2021

Erindi dagsett 11. janúar 2021 þar sem Hjörleifur Árnason fyrir hönd Akureyri Fish ehf. leggur inn fyrirspurn varðandi stöðuleyfi fyrir söluvagn við Smáragötu, sjá skýringarmynd.
Skipulagsráð hafnar erindinu þar sem ekki er gert ráð fyrir langtímastæði fyrir söluvagna á þessum stað í gildandi samþykkt um götu- og torgsölu.