Naustahverfi VII - Hagar, gatnagerð og lagnir - stefna fyrir dóm vegna framkvæmdanna

Málsnúmer 2020120179

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 91. fundur - 11.12.2020

Lögð fram matsskýrsla vegna málsins dagsett í nóvember 2020.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 119. fundur - 06.05.2022

Dómsniðurstaða vegna Naustahverfis VII lögð fram til kynningar.

Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.