Stytting vinnuviku dagvinnufólks - umfjöllun bæjarrráðs

Málsnúmer 2020100336

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3701. fundur - 15.10.2020

Umfjöllun um verklag og tímaramma við innleiðingu á styttingu vinnuviku dagvinnufólks hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Hilda Jana Gísladóttir og Ásthildur Sturludóttur viku af fundi kl. 11:00.

Bæjarráð - 3707. fundur - 26.11.2020

Umræða um styttingu vinnuviku dagvinnufólks og stöðu undirbúningsvinnu innan bæjarkerfisins.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.