Rangárvellir 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2020070934

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 777. fundur - 07.08.2020

Erindi dagsett 24. júlí 2020 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Landsnets sækir um leyfi til að byggja 220 kV GIS tengivirki og spennahús.

220 kV GIS tengivirki er 1 hæð og kjallari gerð fyrir raforkuvirki, og tengist eldra húsi með anddyri.

Opin spennabygging er gerð fyrir 3 spenna og olíuspólu.

Milli bygginganna verður steinsteyptur strengjastokkur í jörð.

Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 781. fundur - 11.09.2020

Erindi dagsett 24. júlí 2020 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Landsnets hf., kt. 580804-2410, sækir um byggingarleyfi fyrir 220 kV GIS tengivirki og spennahús. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 792. fundur - 26.11.2020

Erindi dagsett 17. nóvember 2020 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Landsnets hf. sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum af viðbyggingu við tengivirkishús á lóðinni nr. 1 við Rangárvelli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.