Teningnum kastað - listaverk boðið að gjöf

Málsnúmer 2019120271

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 292. fundur - 09.01.2020

Erindi dagsett 19. desember 2019 frá Guðrúnu Björgu Jóhannsdóttur þar sem boðið er að gjöf án nokkurra skilyrða eða kvaða listaverkið "Teningunum kastað" eftir Jóhann Ingimarsson, Nóa.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að óska eftir umsögn Listasafnsráðs.