Steindórshagi 12-18 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2019090186

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 323. fundur - 25.09.2019

Erindi dagsett 10. september 2019 þar sem Sigurgeir Svavarsson ehf., kt. 680303-3630, sækir um lóð nr. 12-18 við Steindórshaga. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Dregið var um lóðina milli tveggja umsækjenda, Sigurgeirs Svavarssonar ehf. og Róberts Guðmundssonar ehf., þar sem aðrir umsækjendur höfðu þegar fengið úthlutað lóð.

Skipulagsráð samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.