Byggðavegur 143 - umsókn um byggingarleyfi fyrir hækkun þaks og breytingum í kjallara

Málsnúmer 2019080192

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 735. fundur - 15.08.2019

Erindi dagsett 13. ágúst 2019 þar sem Gunnar Harðarson, kt. 150484-3169, og Hrafnhildur Jónsdóttir, kt. 100486-4079, sækja um byggingarleyfi fyrir hækkun þaks vegna nýrrar einangrunar og breytinga í kjallara húss nr. 143 við Byggðaveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Guðmund Gunnarsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.