Kerrur á langtímastæðum

Málsnúmer 2019080188

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 321. fundur - 28.08.2019

Erindi dagsett 8. ágúst 2019 þar sem Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri HNE, bendir á að mikið er um að kerrur séu geymdar á langtímastæðum í Akureyrarbæ og stingur upp á að bærinn móti reglur um kerrustæði.
Skipulagsráð felur sviðsstjóra skipulagssviðs að skoða málið nánar.